Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 28. júlí 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Blikar þurfa sigur
Breiðablik þarf sigur til að taka toppsætið af Val, í það minnsta tímabundið.
Breiðablik þarf sigur til að taka toppsætið af Val, í það minnsta tímabundið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Þróttur V.
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í kvöld þar sem báðir leikir kvöldsins í Pepsi Max-deild kvenna verða sýndir beint.

Þór/KA tekur á móti titilbaráttuliði Breiðabliks skömmu áður en Stjarnan fær Selfoss í heimsókn í baráttunni um þriðja sætið.

Selfoss vermir þriðja sætið sem stendur, tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna sem á leik til góða.

Tveir leikir eru á dagskrá í Lengjudeild karla eftir að fresta þurfti viðureign Kórdrengja og Víkings Ó. vegna smits í herbúðum Kórdrengja.

Fjölnir mætir Grindavík og Vestri á leik við Gróttu en öll þessi lið eru í 4-8. sæti deildarinnar og aðeins þrjú stig sem skilja þau að.

Þá er nóg um að vera í 2. deild karla þar sem Þróttur V. er með góða forystu en pakkinn fyrir neðan er gríðarlega þéttur. Aðeins sex stig skilja annað sæti deildarinnar að frá því níunda.

Það eru einnig leikir á dagskrá í 3. deild þar sem hart er barist á báðum endum stöðutöflunnar og svo eru leikir í 4. deild.

Pepsi-Max deild kvenna
18:30 Þór/KA-Breiðablik (Stöð2.is - SaltPay-völlurinn)
19:15 Stjarnan-Selfoss (Stöð 2 Sport - Samsungvöllurinn)

Lengjudeild karla
19:15 Fjölnir-Grindavík (Extra völlurinn)
FRESTAÐ Kórdrengir-Víkingur Ó. (Domusnovavöllurinn)
20:00 Vestri-Grótta (Olísvöllurinn)

2. deild karla
18:00 Völsungur-Haukar (Vodafonevöllurinn Húsavík)
18:00 Leiknir F.-KF (Fjarðabyggðarhöllin)
19:15 Kári-Reynir S. (Akraneshöllin)
19:15 Þróttur V.-ÍR (Vogaídýfuvöllur)
19:15 KV-Njarðvík (KR-völlur)
19:15 Magni-Fjarðabyggð (Grenivíkurvöllur)

3. deild karla
FRESTAÐ Ægir-Dalvík/Reynir (Þorlákshafnarvöllur)
19:00 Einherji-Höttur/Huginn (Vopnafjarðarvöllur)
20:00 Víðir-ÍH (Nesfisk-völlurinn)
20:00 Tindastóll-Elliði (Sauðárkróksvöllur)

4. deild karla - A-riðill
20:00 Ísbjörninn-KFR (Fagrilundur - gervigras)

4. deild karla - B-riðill
20:00 Stokkseyri-Gullfálkinn (Stokkseyrarvöllur)
20:00 KFB-Hamar (OnePlus völlurinn)
20:00 Skallagrímur-Smári (Skallagrímsvöllur)
20:00 SR-Uppsveitir (Þróttarvöllur)

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner