Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   mið 28. október 2020 23:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Morata með rangstöðuþrennu
Mynd: Getty Images
Juventus tapaði 2-0 fyrir Barcelona þegar liðin áttust við í stórleik í Meistaradeildinni í kvöld.

Úrslit kvöldsins:
Meistaradeildin: Fullkomið kvöld Man Utd - Börsungar unnu Juve

Alvaro Morata, sóknarmaður Juventus, átti erfitt uppdráttar. Hann skoraði þrjú mörk en þau voru öll dæmd af vegna rangstöðu.

Hann skoraði á 15. mínútu, á 30. mínútu og aftur snemma í seinni hálfleiknum en mörkin voru öll dæmd af þar sem Morata var rangstæður.

Ekki oft sem maður sér svona gerast. Ousmane Dembele og Lionel Messi skoruðu mörk Börsunga í leiknum.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner