Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
Leiðin úr Lengjunni: Siggi Höskulds fer yfir sviðið og upphitun fyrir úrslitin
   mið 28. nóvember 2018 16:01
Magnús Már Einarsson
Miðjan - Gummi og Ingó með bolta og tónlistarpælingar
Gummi og Ingó.
Gummi og Ingó.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bræðurnir Ingólfur og Guðmundur Þórarinssynir hafa vakið athygli á fótboltavellinum í gegnum tíðina sem og fyrir hæfileika á tónlistarsviðinu.

Í Miðju dagsins eru þeir í löngu og stórskemmtilegu spjalli um fótboltann og tónlistina. Farið er yfir víðan völl og margar áhugaverðar og fyndnar sögur koma upp úr pokahorninu.

Meðal efnis: Fótboltinn á Selfossi, meint veðmálasvindl í Þorlákshöfn, ferill Gumma á Norðurlöndunum, landsliðsval, Zoran Miljkovic, þjóðhátíð, Evrópudraumur hjá Hamri sem gekk ekki upp, markvörðurinn Ingó, leikir og æfingar eftir gigg, Suðurlandsins eina von, Facebook, Eurovision og margt fleira!

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Benni Vals og Mikael Marinó um Real Madrid (31. október)
Srdjan Tufegdzic (7. nóvember)
Siggi Hlö og Jóhann Skúli um Man Utd (21. nóvember)
Athugasemdir
banner