Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
   lau 28. nóvember 2020 14:58
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Maradona í faðmi ljónsins
Mynd: Getty Images
Seinni hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 28. nóvember.

Orri Páll Ormarsson blaðamaður og rithöfundur mætti í þáttinn.

Rætt var um goðsögnina Diego Maradona sem lést á dögunum. Maradona er einn besti, ef ekki besti, fótboltamaður allra tíma og var ótrúlegur karakter.

Þá er einnig rætt um áhuga Íslendinga á enska boltanum. Orri skrifaði ástarsögu um þjóðaríþrótt Íslendinga, Í faðmi ljónsins, sem er komin í jólabókaflóðið.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, á Spotify eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner