Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
   þri 29. mars 2022 12:56
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Jannik: Gott skref að koma til Íslands
Mynd: Fram
„Ég hef verið að byggja upp líkamann undanfarna mánuði eftir að hafa glímt við nokkur lítil meiðsli. Ég kom í síðustu viku og er mjög spenntur fyrir framhaldinu," sagði Jannik Pohl eftir að hann var kynntur sem nýr leikmaður Fram í dag.

Jannik er 25 ára gamall Dani sem leikið hefur með AaB, Groningen og Horsens á sínum meistaraflokksferli.

„Fram sýndi mikinn áhuga og Ísland er fallegt land. Tímabilið er að byrja og þegar allt kom saman þá lít ég á þetta sem gott skref. Fram er í uppbyggingu og ég er að byggja mig upp fyrir næsta skref. Ég held að ég og félagið passi vel saman."

Hverju vilt þú ná fram í sumar?

„Ég býst við því að ég geti komið inn og sýnt mín gæði. Ég er hraður og kraftmikill og ég held að þeir eiginleikar muni henta vel í íslensku deildinni og ég ætla mér líka að skora einhver mörk," sagði Pohl.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner
banner