Liverpool gefst ekki upp á Isak - Newcastle vill Rashford - Gyökeres neitar að ræða við Sporting
Mættu Brasilíu og Kólumbíu - „Þetta mun vera með mér það sem eftir er"
Samúel Kári hefði átt að fá gult og Karl Friðleifur rautt
Örvar Logi: Þetta er einum of gaman til að vera ekki að gera þetta oftar
Jökull: Hefði viljað sjá Hauk vinna þetta mót
Haraldur Freyr: Það er bara réttmæt spurning
Eiður Aron: Það er náttúrulega bara frábært að vera hérna
Súrrealískt að spila við Keflavík - „Lít ennþá upp til þeirra beggja"
Siggi Höskulds: Þessi bikarleikur kom kannski ekkert á frábærum tíma
„Ætla að leyfa mér að segja að Eiður Aron sé einn besti leikmaður landsins í augnablikinu“
Best í Mjólkurbikarnum: Þá var þetta komið gott
Jói Bjarna skoraði og lagði upp: Þetta er súrt og sætt
Karl Friðleifur: Það eru mismunandi skoðanir mér er alveg sama
Donni: Leiðinlegt hvernig liðið brotnaði og varð þreyttara
Sölvi: Bjóst við rauðu spjaldi þarna
Óskar Hrafn: Þetta hjálpar mér ekkert - Ég verð bara að trúa þeim
„Eiginlega bara drullað yfir okkur"
Elmar Kári: Búinn að bíða eftir þessu
Maggi: Sýnir trúna sem við erum með
Vuk: Er kannski nær markinu og með meira sjálfstraust
Jón Þór: Stóru vandamálin liggja ekki þar
   mán 12. maí 2025 22:17
Alexander Tonini
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Þetta er náttúrulega gríðarlega flott FH lið og þær stóðu sig bara mjög vel. En ég er líka ánægð með okkur, við gáfum allt í leikinn og gáfumst aldrei upp, héldum áfram allan tímann

Eva skoraði eina mark Fylkiskvenna í leiknum þegar hún afgreiddi boltann snyrtilega framhjá Aldísi ein á móti marki undir lok leiks.

Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  4 FH

„Ég er nú ekki að búast við að fá boltann. Ég fer þarna í pressu, Aldís á ekki góðan bolta og ég lendi ein á mót henni og markið, sagði Eva um dauðfærið sem hún fékk á silfurfati í stöðunni 0-0.

Aldís markvörður FH átti misheppnaða sendingu sem rataði beint í fæturnar á Evu sem brást þó bogalistinn að þessu sinni.

Stelpurnar í Fylki mættu ógnasterku FH liði hér í kvöld og geta gengið sáttar frá borði. Hlupu úr sér lungun og gáfu allt í leikinn.

Markmiðið okkar er að hafa gaman í sumar og spila vel. Njóta þess að spila og góð liðsheild"

Athugasemdir
banner
banner