Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
banner
   fös 29. ágúst 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Spennan stigmagnast fyrir lokahnykkinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er gríðarlega mikil spenna í leikjum helgarinnar í íslenska boltanum þar sem ekki sérlega mikið er eftir af fótboltasumrinu hér á landi.

Það er nóg um að vera um helgina og hefst fjörið strax í kvöld með fjórum leikjum í Lengjudeild karla, þar sem toppbaráttan er hnífjöfn.

Aðeins þrjú stig skilja efstu þrjú lið deildarinnar að frá hvoru öðru en það er enn hart barist um öll sætin í ótrúlega jafnri deild. Ekkert lið siglir lygnan sjó þó það séu ekki nema þrjár umferðir eftir fyrir úrslitakeppnina.

Til dæmis eru aðeins fjögur stig sem skilja sex neðstu lið deildarinnar að. Þar eru Jón Daði Böðvarsson og félagar í liði Selfoss í fallsæti, þrátt fyrir frábæra byrjun Jóns Daða eftir óvænta endurkomu til uppeldisfélagsins.

Það er gríðarlegt magn leikja á laugardaginn, þar sem keppt er í Bestu deild kvenna, báðum Lengjudeildum og svo í öllum neðri deildum karla.

Tveir gríðarlega spennandi leikir eiga sér stað í forkeppni fyrir Meistaradeild kvenna, þar sem Valur mætir Inter frá Mílanó að morgni til.

Seinna um daginn spilar Breiðablik úrslitaleik við FC Twente frá Hollandi.

Ísbjörninn spilar einnig við KMF Bajo Pivljanin í forkeppni Meistaradeildarinnar í Futsal.

Á sunnudaginn fer svo fram næstsíðasta umferð fyrir tvískiptingu Bestu deildar karla. Þar er ennþá gífurlega mikil spenna þar sem sex lið eru í baráttunni um tvö síðustu sætin í efri hlutanum.

Föstudagur
Lengjudeild karla
18:00 Fjölnir-Þróttur R. (Egilshöll)
18:00 ÍR-Keflavík (AutoCenter-völlurinn)
18:00 Njarðvík-Leiknir R. (JBÓ völlurinn)
19:15 HK-Fylkir (Kórinn)

3. deild karla
19:15 KFK-ÍH (Fagrilundur - gervigras)

Utandeild
19:00 KB-Einherji (Domusnovavöllurinn)

Laugardagur
Meistaradeild kvenna
09:00 Valur-Inter Milano
17:00 Twente-Breiðablik

Besta-deild kvenna
14:00 FHL-Stjarnan (SÚN-völlurinn)
17:00 Þór/KA-Fram (Boginn)

Lengjudeild karla
14:00 Völsungur-Grindavík (PCC völlurinn Húsavík)
16:00 Selfoss-Þór (JÁVERK-völlurinn)

Lengjudeild kvenna
16:00 Keflavík-Grindavík/Njarðvík (HS Orku völlurinn)

Futsal Cup
14:00 Ísbjörninn - KMF Bajo Pivljanin

2. deild karla
14:00 Kári-Ægir (Akraneshöllin)
14:00 Grótta-Víkingur Ó. (Vivaldivöllurinn)
16:00 Víðir-KFG (Nesfisk-völlurinn)
16:00 Dalvík/Reynir-KFA (Dalvíkurvöllur)
16:00 Kormákur/Hvöt-Þróttur V. (Blönduósvöllur)

3. deild karla
14:00 Ýmir-Árbær (Kórinn)
16:00 Sindri-Magni (Jökulfellsvöllurinn)
16:00 Hvíti riddarinn-KF (Malbikstöðin að Varmá)
16:00 Tindastóll-KV (Sauðárkróksvöllur)

4. deild karla
14:00 KFS-Hafnir (Týsvöllur)

5. deild karla - úrslitakeppni
14:00 Skallagrímur-KFR (Skallagrímsvöllur)

Utandeild
14:00 Fálkar-Einherji (Valsvöllur)
14:00 Neisti D.-Afríka (Djúpavogsvöllur)
16:00 Hamrarnir-Boltaf. Norðfj. (Greifavöllurinn)

Sunnudagur
Besta-deild karla
14:00 ÍBV-ÍA (Hásteinsvöllur)
14:00 Afturelding-FH (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Vestri-KR (Kerecisvöllurinn)
17:00 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)
19:15 Fram-Valur (Lambhagavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Breiðablik (Víkingsvöllur)

2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-Haukar (Fellavöllur)

2. deild kvenna - A úrslit
16:00 Völsungur-ÍH (PCC völlurinn Húsavík)

2. deild kvenna - B úrslit
14:00 Vestri-Sindri (Þróttheimar)
16:00 Dalvík/Reynir-Álftanes (Dalvíkurvöllur)

2. deild kvenna - C úrslit
14:00 Einherji-ÍR (Vopnafjarðarvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 20 12 4 4 51 - 31 +20 40
2.    Víkingur R. 20 11 5 4 38 - 25 +13 38
3.    Stjarnan 20 10 4 6 38 - 32 +6 34
4.    Breiðablik 19 9 5 5 34 - 29 +5 32
5.    FH 20 7 5 8 37 - 32 +5 26
6.    Vestri 20 8 2 10 21 - 23 -2 26
7.    KA 20 7 5 8 23 - 35 -12 26
8.    Fram 20 7 4 9 28 - 28 0 25
9.    ÍBV 20 7 4 9 21 - 27 -6 25
10.    KR 20 6 5 9 41 - 43 -2 23
11.    Afturelding 20 5 6 9 27 - 34 -7 21
12.    ÍA 19 5 1 13 20 - 40 -20 16
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 15 13 1 1 61 - 11 +50 40
2.    FH 15 11 2 2 38 - 17 +21 35
3.    Þróttur R. 15 9 2 4 27 - 18 +9 29
4.    Valur 15 7 3 5 22 - 21 +1 24
5.    Þór/KA 14 7 0 7 27 - 25 +2 21
6.    Víkingur R. 15 5 1 9 31 - 36 -5 16
7.    Stjarnan 14 5 1 8 19 - 30 -11 16
8.    Fram 14 5 0 9 20 - 38 -18 15
9.    Tindastóll 15 4 2 9 19 - 34 -15 14
10.    FHL 14 1 0 13 8 - 42 -34 3
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 19 12 3 4 45 - 26 +19 39
2.    Þróttur R. 19 11 5 3 38 - 29 +9 38
3.    Njarðvík 19 10 7 2 43 - 22 +21 37
4.    HK 19 10 4 5 37 - 25 +12 34
5.    ÍR 19 9 7 3 32 - 20 +12 34
6.    Keflavík 19 9 4 6 45 - 33 +12 31
7.    Völsungur 19 5 4 10 32 - 47 -15 19
8.    Grindavík 19 5 3 11 35 - 55 -20 18
9.    Fylkir 19 4 5 10 29 - 29 0 17
10.    Leiknir R. 19 4 5 10 19 - 36 -17 17
11.    Selfoss 19 5 1 13 21 - 36 -15 16
12.    Fjölnir 19 3 6 10 29 - 47 -18 15
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 17 15 1 1 69 - 14 +55 46
2.    HK 17 12 1 4 48 - 25 +23 37
3.    Grótta 17 11 1 5 35 - 25 +10 34
4.    Grindavík/Njarðvík 16 10 2 4 38 - 21 +17 32
5.    KR 17 8 1 8 42 - 42 0 25
6.    ÍA 17 6 3 8 25 - 33 -8 21
7.    Haukar 17 6 1 10 26 - 44 -18 19
8.    Keflavík 16 4 4 8 23 - 26 -3 16
9.    Fylkir 17 2 2 13 20 - 49 -29 8
10.    Afturelding 17 2 0 15 12 - 59 -47 6
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur V. 19 11 3 5 28 - 21 +7 36
2.    Ægir 19 11 2 6 51 - 32 +19 35
3.    Grótta 19 10 5 4 36 - 23 +13 35
4.    Dalvík/Reynir 19 9 3 7 33 - 22 +11 30
5.    Kormákur/Hvöt 19 9 2 8 28 - 32 -4 29
6.    Víkingur Ó. 19 8 4 7 37 - 30 +7 28
7.    Haukar 19 8 4 7 33 - 32 +1 28
8.    KFA 19 8 3 8 48 - 42 +6 27
9.    KFG 19 6 3 10 33 - 45 -12 21
10.    Víðir 19 5 4 10 29 - 34 -5 19
11.    Kári 19 6 0 13 26 - 48 -22 18
12.    Höttur/Huginn 19 4 5 10 24 - 45 -21 17
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Magni 19 14 2 3 53 - 21 +32 44
2.    Hvíti riddarinn 19 14 1 4 55 - 28 +27 43
3.    Augnablik 20 12 5 3 47 - 26 +21 41
4.    Reynir S. 20 9 5 6 45 - 44 +1 32
5.    Tindastóll 19 9 2 8 43 - 33 +10 29
6.    KV 19 8 4 7 60 - 44 +16 28
7.    Árbær 19 8 4 7 43 - 43 0 28
8.    Ýmir 19 5 6 8 31 - 33 -2 21
9.    KF 19 5 5 9 34 - 33 +1 20
10.    Sindri 19 5 4 10 30 - 41 -11 19
11.    KFK 19 4 3 12 24 - 47 -23 15
12.    ÍH 19 1 1 17 26 - 98 -72 4
Athugasemdir
banner