Atletico vill fá Romero - United býður í Branthwaite ef Maguire fer - Real hefur áhuga á Saliba
Niðurtalningin - Eyjamenn koma fagnandi
Innkastið - Lestarslys í fyrsta landsliðsglugga Arnars
Tveggja Turna Tal - Atli Guðnason
Útvarpsþátturinn - Atli Viðar um landsliðið og Bestu
Herra HK kveður völlinn - Rauður og hvítur í öll þessi ár
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Hugarburðarbolti GW 29 Newcastle bikarmeistari. 70 ára bið lokið!
Útvarpsþátturinn - Uppfærð spá, Besta og landsliðið
Arnar Gunnlaugs eftir sinn fyrsta hóp - Klárlega merki um nýja tíma
Hugarburðarbolti GW 28 Hinn heilagi andi ætlar sér í meistaradeildina!
Tveggja Turna Tal - Ólafur Þ. Harðarson
Enski boltinn - Forest, Bournemouth og Brighton í Meistaradeildina?
Útvarpsþátturinn - 28 dagar í Bestu og enska hringborðið
Tveggja Turna Tal - Hermann Hreiðarsson
Útvarpsþátturinn - Áhugaverðar breytingar í ótímabæru spánni
Hugarburðarbolti GW 28 Liverpool eru vel smurð vél sem hikstar ekki!
Enski boltinn - Þetta er búið
Enski boltinn - Svo gott sem komið hjá Liverpool
Tveggja Turna Tal - Eiður Ben Eiríksson
Hugarburðarbolti GW 26 Liverpool er langbesta lið deildarinnar !
   lau 29. september 2018 19:15
Fótbolti.net
Einlægur Eiður Aron: Stoltur að hafa sigrast á spilafíkn
Aukaþáttur af Innkastinu
Íslandsmeistarabikarinn var tekinn af Eiði í miðju viðtali.
Íslandsmeistarabikarinn var tekinn af Eiði í miðju viðtali.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, mætti í langt og gott spjall við Innkastið eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag.

Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræddu við hann á Hlíðarenda með Íslandsmeistarabikarinn sjálfan.

Eiður Aron var á einlægu nótunum í spjallinu og opnaði sig meðal annars um það að hann hafi verið kominn í skuldir vegna spilafíknar á tíma sínum í atvinnumennsku erlendis. Eiður spilaði póker fram á nótt og það hafði áhrif á frammistöðu hans á vellinum.

Eiður gekk til liðs við Val fyrir einu og hálfu ári síðan og fékk hjálp frá Hlíðarendafélaginu við að vinna sig út úr vandamálunum.

Í viðtalinu útskýrir Eiður einnig af hverju hann vill ekki fara aftur til Norðurlandanna, talar um magnaða hálfleiksræðu Óla Jó í dag, kjaft á Nicklas Bendtner, ÍBV lagið og margt fleira.

Magnað spjall sem hægt er að hlusta á hér.

Sjá einnig:
Innkastið - Lokahóf á Hlíðarenda
Athugasemdir
banner
banner