David á blaði hjá Man Utd, Liverpool og Arsenal - Liverpool undirbýr tilboð í Tchouameni - Man Utd reynir aftur við Branthwaite
Útvarpsþátturinn - Kári Árna, Evrópuvelgengni Víkings og landsliðið
Fékk traustið áfram og gerði KA að bikarmeisturum
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Breiðablik vs Þungavigtin
Hugarburðarbolti - Liverpool aftur á toppinn!
Enski boltinn - Liverpool á toppnum og velkominn Amorim
Rólegi stríðsmaðurinn sem aldrei vék frá Stjörnunni
Tveggja Turna Tal - Haraldur Árni Hróðmarsson
Útvarpsþátturinn - Besta, Valur og Amorim tekur við
Halldór Árnason - Íslandsmeistari í fyrstu tilraun
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: Afturelding vs Dr. Football
Hugarburðarbolti GW9 Erik ten Hag rekinn!
Enski boltinn - Ten Hag rekinn og dramatík á Emirates
Innkastið - Grimmir Blikar verðskuldaðir meistarar
Útvarpsþátturinn - Láki og leikurinn stóri
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: ÍA vs Stöð 2
Hugarburðarbolti GW8 Jón Steinsson var aftur hetja bláliða!
Enski boltinn - Klopp ekki ómissandi og Sir Alex bolað burt
Innkastið - Stjórnlaust hringleikahús
Tveggja Turna Tal - Árni Freyr Guðnason
Útvarpsþátturinn - Framtíð Norðmannsins og fall Fylkis
   lau 29. september 2018 19:15
Fótbolti.net
Einlægur Eiður Aron: Stoltur að hafa sigrast á spilafíkn
Aukaþáttur af Innkastinu
Íslandsmeistarabikarinn var tekinn af Eiði í miðju viðtali.
Íslandsmeistarabikarinn var tekinn af Eiði í miðju viðtali.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, mætti í langt og gott spjall við Innkastið eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag.

Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræddu við hann á Hlíðarenda með Íslandsmeistarabikarinn sjálfan.

Eiður Aron var á einlægu nótunum í spjallinu og opnaði sig meðal annars um það að hann hafi verið kominn í skuldir vegna spilafíknar á tíma sínum í atvinnumennsku erlendis. Eiður spilaði póker fram á nótt og það hafði áhrif á frammistöðu hans á vellinum.

Eiður gekk til liðs við Val fyrir einu og hálfu ári síðan og fékk hjálp frá Hlíðarendafélaginu við að vinna sig út úr vandamálunum.

Í viðtalinu útskýrir Eiður einnig af hverju hann vill ekki fara aftur til Norðurlandanna, talar um magnaða hálfleiksræðu Óla Jó í dag, kjaft á Nicklas Bendtner, ÍBV lagið og margt fleira.

Magnað spjall sem hægt er að hlusta á hér.

Sjá einnig:
Innkastið - Lokahóf á Hlíðarenda
Athugasemdir
banner