Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
banner
   lau 29. september 2018 19:15
Fótbolti.net
Einlægur Eiður Aron: Stoltur að hafa sigrast á spilafíkn
Aukaþáttur af Innkastinu
Íslandsmeistarabikarinn var tekinn af Eiði í miðju viðtali.
Íslandsmeistarabikarinn var tekinn af Eiði í miðju viðtali.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, mætti í langt og gott spjall við Innkastið eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag.

Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson ræddu við hann á Hlíðarenda með Íslandsmeistarabikarinn sjálfan.

Eiður Aron var á einlægu nótunum í spjallinu og opnaði sig meðal annars um það að hann hafi verið kominn í skuldir vegna spilafíknar á tíma sínum í atvinnumennsku erlendis. Eiður spilaði póker fram á nótt og það hafði áhrif á frammistöðu hans á vellinum.

Eiður gekk til liðs við Val fyrir einu og hálfu ári síðan og fékk hjálp frá Hlíðarendafélaginu við að vinna sig út úr vandamálunum.

Í viðtalinu útskýrir Eiður einnig af hverju hann vill ekki fara aftur til Norðurlandanna, talar um magnaða hálfleiksræðu Óla Jó í dag, kjaft á Nicklas Bendtner, ÍBV lagið og margt fleira.

Magnað spjall sem hægt er að hlusta á hér.

Sjá einnig:
Innkastið - Lokahóf á Hlíðarenda
Athugasemdir
banner
banner
banner