Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fös 29. september 2023 22:00
Ívan Guðjón Baldursson
Gross og Milner ekki með á morgun

Brighton heimsækir Aston Villa í áhugaverðum slag í ensku úrvalsdeildinni á morgun þar sem tvö spennandi lið sem stefna á að vera í Evrópubaráttu næsta vor mætast.


Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton, staðfesti á fréttmannafundi fyrir helgi að tveir mikilvægir leikmenn liðsins yrðu ekki með vegna meiðsla.

Hann segir að Pascal Gross og James Milner verði fjarverandi, en meiðsli þeirra eru ekki alvarleg og gætu þeir báðir verið með í Evrópudeildarleik Brighton á útivelli gegn Marseille á fimmtudaginn.

Þá er táningurinn Evan Ferguson búinn að jafna sig eftir smávægileg meiðsli og getur því byrjað á morgun.

Adam Lallana er einnig frá vegna meiðsla en ætti að vera klár í slaginn eftir nokkrar vikur, á meðan Julio Enciso og Jakub Moder eru meiddir í lengri tíma.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Man City 35 19 7 9 67 43 +24 64
4 Newcastle 35 19 6 10 66 45 +21 63
5 Chelsea 35 18 9 8 62 41 +21 63
6 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
7 Aston Villa 35 17 9 9 55 49 +6 60
8 Bournemouth 35 14 11 10 55 42 +13 53
9 Brentford 35 15 7 13 62 53 +9 52
10 Brighton 35 13 13 9 57 56 +1 52
11 Fulham 35 14 9 12 50 47 +3 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Wolves 35 12 5 18 51 62 -11 41
14 Everton 35 8 15 12 36 43 -7 39
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 35 4 10 21 35 76 -41 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 35 2 5 28 25 82 -57 11
Athugasemdir
banner
banner
banner