Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   þri 29. október 2024 10:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sendu Vinicius Junior stuðningsyfirlýsingu
Mynd: Getty Images

Það var mjög skrítin stemning í kringum Ballon d'Or verðlaunahátíðina í gær þegar í ljós kom í aðdraganda hennar að Rodri, leikmaður Man City og spænska landsliðsins, myndi vera valinn besti leikmaður í heimi.


Brasilíumarðuinn Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid, var af mörgum talinn líklegastur til að vinna en greint var frá því að Real Madrid hafi aflýst flugi til Frakklands þar sem verðlaunahátíðin fór fram þegar það frétti af því að Vinicius myndi ekki vinna.

Það kom á daginn að enginn á vegum Real Madrid var mættur en Real Madrid var valið lið ársins auk þess var Jude Bellingham í 3. sæti á eftir VInicius í vali á leikmanni ársins.

Leikmenn tengdir Real Madrid og Brasilíu kepptust við að senda Vinicius stuðningsyfirlýsingar í gær.

Toni Kroos on Instagram
byu/Previous_Smile9278 insoccer

Richarlison reaction on Vini Jr not winning the Ballon d'Or on Instagram live.
byu/PrabeshK143S insoccer

Arda Guler via Instagram
byu/minivatreni insoccer

Lucas Paqueta on Instagram
byu/Previous_Smile9278 insoccer

Athugasemdir
banner
banner
banner