Manchester félögin fylgjast með Trincao - Liverpool sýnir þremur Ajax mönnum áhuga - Everton vill fá Henrique
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   fim 30. janúar 2025 22:49
Kári Snorrason
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Gylfi spilaði allan leikinn í kvöld.
Gylfi spilaði allan leikinn í kvöld.
Mynd: Mummi Lú
Arnar Gunnlaugsson hefur heyrt í Gylfa.
Arnar Gunnlaugsson hefur heyrt í Gylfa.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Gylfi Þór spilaði allan leikinn í 3-0 tapi gegn KR í úrslitum Reykjavíkurmótsins. Gylfi segir líkamann vera í góðu standi og hann horfi á landsliðsgluggan í mars.

Lestu um leikinn: Valur 0 -  3 KR

„Ég hef verið að æfa gríðarlega mikið. Kannski ekki 100% einbeiting að vera ferskastur í leikjunum. Líkaminn er í fínu standi, hef ekki misst úr neinum æfingum."

„Ég er aðallega að horfa hvar ég er í hverri viku hvern dag, síðan sjáum við hvað gerist. Auðvitað horfir maður á landsliðsverkefnin en einbeitingin mín er á æfingar og að koma mér í stand."

„Arnar er með góða áru í kringum sig, drífur leikmenn áfram. Búinn að gera frábæra hluti með Víking síðustu ár. Ég held að hann eigi eftir að gera góða hluti."

Gylfi hefur heyrt í Arnari Gunnlaugssyni landsliðsþjálfara.

„Við höfum spjallað saman um hitt og þetta. Samband okkar hefur ekkert breyst þó að hann sé orðinn landsliðsþjálfari. Ég hef hitt hann og spjallað við hann þannig að það hefur ekkert breyst."

Athugasemdir
banner
banner