Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
   þri 30. mars 2021 18:30
Elvar Geir Magnússon
Mason Mount líklega ekki með
Mason Mount var ekki með á æfingu enska landsliðsins í dag og óvíst með þátttöku hans í leik gegn Póllandi á morgun.

Mount, sem er 22 ára leikmaður Chelsea, hefur byrjað síðustu sjö leiki enska landsliðsins og skoraði í 2-0 sigri gegn Albaníu á sunnudag.

Það vantar í pólska liðið en Grzegorz Krychowiak og Kamil Piatkowski greindust með Covid-19. Robert Lewandowski, besti maður liðsins, er meiddur og áður höfðu Mateusz Klich og Lukasz Skorupski greinst með veiruna.
Athugasemdir
banner
banner
banner