City hefur sett verðmiða á McAtee - Real til í að bíða eftir Konate og hefur áhuga á Saliba
   mán 30. júní 2025 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Arsenal setur sig í samband við teymið hjá Eze
Mynd: EPA
Arsenal hefur sett sig í samband við umboðsmannateymið í kringum Eberechi Eze. Frá þessu greinir félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano í dag.

Eze er leikmaður Crystal Palace og enska landsiiðsins.

Arsenal ætti að hafa fengið upplýsingar um hversu mikið þarf að greiða Palace svo Arsenal geti fengið kantmanninn.

Tottenham hefur sömuleiðis áhuga á hinum 27 ára gamla Eze.

Athugasemdir
banner
banner