Thomas Muller er goðsögn hjá Bayern Munchen en hann mun yfirgefa félagið þegar HM félagsliða lýkur.
Muller er uppalinn hjá Bayern en þessi 35 ára gamli Þjóðverji spilaði sinn fyrsta leik fyrir liðið árið 2008 en hann hefur spilað alls 755 leiki og skorað 280 mörk.
Muller er uppalinn hjá Bayern en þessi 35 ára gamli Þjóðverji spilaði sinn fyrsta leik fyrir liðið árið 2008 en hann hefur spilað alls 755 leiki og skorað 280 mörk.
Fichajes segir frá því að Antonio Conte, stjóri Napoli, hafi mikinn áhuga á að fá hann til liðs við ítalska félagið.
Napoli varð ítalskur meistari á síðasta tímabili en Conte er að leita að leikmanni með góða reynslu í Evrópuboltanum sem gæti hjálpað liðinu að taka stórt skref í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.
Athugasemdir