Juventus að landa Sancho - Barcelona greiðir laun Rashford - Wharton til Liverpool?
   mán 30. júní 2025 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Tammy Abraham á leið til Besiktas
Mynd: EPA
Tammy Abraham framherji Roma er á leið til Besiktas í Tyrklandi.

Besiktas hefur náð samkomulagi við Roma um kaupverð á enska framherjanum en Fabrizio Romano greinir frá því að Besiktas borgi 20 milljónir evra.

Næsta skref fyrir Abraham er að fljúga til Tyrklands og klára félagaskiptin.

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður og stjóri Man Utd, er stjóri Besiktas.
Athugasemdir
banner
banner