Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   fim 30. júlí 2020 21:37
Baldvin Már Borgarsson
Höskuldur Gunnlaugs: Fagmannleg frammistaða
Mynd: Hulda Margrét
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks var sáttur með 3-0 sigur á Gróttu í Mjólkurbikar karla fyrr í kvöld.

Breiðablik er komið áfram í 8. liða úrslit eftir sigurinn.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  0 Grótta

„Mjög sáttur, fagmannleg frammistaða hjá okkur og ég er mjög stoltur af strákunum.''

Hvert var uppleggið fyrir leikinn?

„Við vissum að þeir myndu falla svolítið til baka svo það var mikilvægt að ná fyrsta markinu inn og við náum því í lok fyrri hálfleiks þá í seinni ákváðum við bara að halda í boltann og bíða eftir því að þeir færu að hreyfa sig, svolítið tafl og um leið og þeir fóru að færa sig framar byrjuðum við að spila frammávið.''

Grótta snerti ekki boltann fyrstu 7 mínúturnar í seinni hálfleik, voru Blikar að reyna að draga þá upp völlinn?

„Nákvæmlega, þú ert búinn að leikgreina þetta í döðlur sé ég.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar svarar Höskuldur meðal annars spurningum varðandi stöðuna sem hann spilar og ástandið í þjóðfélaginu.
Athugasemdir