Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   þri 30. júlí 2024 14:38
Elvar Geir Magnússon
Finnur Tómas missir af fallbaráttuslag - Pablo í banni gegn FH
Finnur Tómas fékk sitt fjórða gula spjald í jafnteflisleik KR gegn KA í gær.
Finnur Tómas fékk sitt fjórða gula spjald í jafnteflisleik KR gegn KA í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sex leikmenn í Bestu deild karla voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar KSÍ í dag, vegna uppsafnaðra áminninga.

Þar af eru tveir leikmenn ÍA en þeir Johannes Vall og jón Gísli Eyland verða í banni þegar ÍA heimsækir Vestra í næstu umferð. Ibrahima Balde tekur út bann hjá Vestra.

Finnur Tómas Pálmason varnarmaður KR tekur út bann í fallbaráttuslag gegn HK.

Jóhann Árni Gunnarsson miðjumaður Stjörnunnar tekur út bann gegn Fram og Pablo Punyed miðjumaður Víkings verður í banni gegn FH í Kaplakrika.

Hér má sjá úrskurðinn í heild sinni.
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner