Hvað gerir Guardiola? - Laporta vill Haaland - Man Utd fylgist með Eze - Pogba hafnar rússnesku félagi
   mán 30. september 2024 22:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ronaldo tileinkaði föður sínum markið - „Vildi óska þess að hann væri á lífi"
Mynd: Getty Images

Cristiano Ronaldo skoraði sitt 904. mark á ferlinum í dag þegar hann komst á blað í 2-0 sigri Al-Nassr gegn Al Rayyan frá Katar í Meistaradeild Asíu.


Ronaldo sýndi mikla tilfinningar í kjölfarið og benti upp til himna þar sem hann minntist föðurs síns sem lést árið 2005 en hann á afmæli í dag.

„Markið í dag var öðruvísi. Ég vildi óska þess að föður minn væri á lífi því hann á afmæli í dag," sagði Ronaldo.

Ronaldo hefur skorað sjö mörk í átta leikjum í öllum keppnum fyrir Al-Nassr á þessu tímabili.


Athugasemdir
banner
banner