Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mán 30. september 2024 12:22
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Markaflóð í Vesturbæ, flautumark og mark beint úr horni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var líf og fjör í Bestu deildinni í gær; Vísir hefur birt mörkin og má sjá þau hér að neðan.

Benoný Breki Andrésson var funheitur og skoraði fjögur mörk í 7-1 sigri KR gegn Fram, Víkingur vann Val með flautumarki, Vestri vann dýrmætan sigur í fallbaráttuslag, Fylkir tapaði gegn KA og sigurmark Breiðabliks gegn FH kom beint úr hornspyrnu

KR 7 - 1 Fram
1-0 Benoný Breki Andrésson ('7 )
2-0 Benoný Breki Andrésson ('12 )
3-0 Benoný Breki Andrésson ('31 )
4-0 Luke Morgan Conrad Rae ('42 )
5-0 Benoný Breki Andrésson ('53 )
5-1 Markús Páll Ellertsson ('85 )
6-1 Óðinn Bjarkason ('86 )
7-1 Atli Sigurjónsson ('89 )



Valur 2 - 3 Víkingur
0-1 Valdimar Þór Ingimundarson ('23 )
1-1 Patrick Pedersen ('43 )
2-1 Birkir Már Sævarsson ('51 )
2-2 Tarik Ibrahimagic ('69 )
2-3 Tarik Ibrahimagic ('93



Vestri 2 - 1 HK
0-1 Birnir Breki Burknason ('54 )
1-1 Jeppe Pedersen ('71 )
2-1 Andri Rúnar Bjarnason ('84 )



Fylkir 1 - 3 KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('1 )
1-1 Benedikt Daríus Garðarsson ('44 )
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('67 , víti)
1-3 Viðar Örn Kjartansson ('78 )
1-3 Arnór Breki Ásþórsson ('94 , misnotað víti)



FH 0 - 1 Breiðablik
0-1 Kristinn Jónsson ('52 )

(Svipmyndir úr leiknum koma eftir um 2:10)

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner