Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   lau 30. nóvember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Real á útileik í hádeginu
Það eru þrír leikir af fjórum í spænsku úrvalsdeildinni í dag sýndir í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2.

Fyrsti leikur dagsins er klukkan 12:00 og í honum mætast Alaves og Real Madrid. Alaves er í neðri hluta deildarinnar, en Real er með jafnmörg stig og Barcelona á toppnum.

Leikur Real Sociedad og Eibar verður sýndur beint, en eini leikur dagsins sem er ekki sýndur er leikur Mallorca og Betis.

Lokaleikur dagsins er síðan leikur Valencia og Villarreal klukkan 20:00. Sá leikur er sýndur á Stöð 2 Sport.

laugardagur 30. nóvember
12:00 Alaves - Real Madrid (Stöð 2 Sport)
15:00 Real Sociedad - Eibar (Stöð 2 Sport)
17:30 Mallorca - Betis
20:00 Valencia - Villarreal (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner
banner