Kvennalið KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Grindavík í fallbaráttu Pepsi-deildar kvenna í gærkvöld. Tomasz Kolodziejski mætti og smellti af nokkrum myndum sem má sjá hér að neðan.

© Copyright 2002-2025 Fotbolti.net / Fotbolti Ehf.
All rights reserved.