Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
   þri 13. september 2011 05:55
Elvar Geir Magnússon
Meistaradeildin - Leikir dagsins: Barcelona mætir AC Milan
Barcelona mætir AC Milan í kvöld.
Barcelona mætir AC Milan í kvöld.
Mynd: Getty Images
Keppni í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld og eru margir athyglisverðir leikir á dagskránni. Stærsti leikur kvöldsins er klárlega viðureign Spánarmeistara Barcelona og Ítalíumeistara AC Milan.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Á hliðarrásum verða svo tveir leikir. Dortmund og Arsenal er á Sport 3 og Chelsea mætir Bayer Leverkusen á Sport 4.

E-riðill:
18:45 Chelsea - Bayer Leverkusen
18:45 Genk - Valencia

F-riðill:
18:45 Borussia Dortmund - Arsenal
18:45 Olympiakos - Marseille

G-riðill:
18:45 Apoel Nicosia - Zenit St Pétursborg
18:45 Porto - Shaktar Donetsk

H-riðill:
18:45 Barcelona - AC Milan
18:45 Plzen - BATE Borisov
banner
banner
banner