Man Utd að styrkja sóknarleik sinn - Frimpong búinn í læknisskoðun hjá Liverpool - Villa hefur áhuga á Kelleher
   þri 20. maí 2025 19:56
Elvar Geir Magnússon
Emil Atla tekur út bann á Ísafirði
Emil Atlason hefur samtals fengið fjögur gul spjöld í þeim sex leikjum sem hann hefur spilað.
Emil Atlason hefur samtals fengið fjögur gul spjöld í þeim sex leikjum sem hann hefur spilað.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sóknarmaðurinn Emil Atlason verður ekki með Stjörnunni í næstu umferð Bestu deildarinnar. Hann tekur út leikbann vegna uppsafnaðra áminninga en hann hefur fengið fjögur gul spjöld í fyrstu sjö umferðunum.

Emil, sem er með tvö mörk í deildinni, missti reyndar af einni umferð þar sem hann var á fæðingardeildinni.

Hann tekur út leikbann þegar Stjarnan heimsækir Vestra á laugardagskvöld í 8. umferð Bestu deildarinnar.

Í næstu umferð Lengjudeildarinnar verða þrír leikmenn í banni eftir að hafa fengið rauða spjaldið í síðustu umferð. Það eru Adam Árni Róbertsson og Sölvi Snær Ásgeirsson í Grindavík og Frans Elvarsson í Keflavík.

Næstu leikir:

föstudagur 23. maí

Besta-deild karla
19:30 KR-Fram (AVIS völlurinn)

Lengjudeild karla
19:15 Keflavík-Leiknir R. (HS Orku völlurinn)
19:15 ÍR-Selfoss (AutoCenter-völlurinn)
19:15 Fylkir-Þróttur R. (tekk VÖLLURINN)
19:15 HK-Njarðvík (Kórinn)

laugardagur 24. maí

Besta-deild karla
17:00 Valur-ÍBV (N1-völlurinn Hlíðarenda)
17:00 KA-Afturelding (Greifavöllurinn)
19:15 Vestri-Stjarnan (Kerecisvöllurinn)
19:15 Víkingur R.-ÍA (Víkingsvöllur)

Lengjudeild karla
16:00 Grindavík-Þór (Stakkavíkurvöllur)
16:00 Völsungur-Fjölnir (PCC völlurinn Húsavík)

sunnudagur 25. maí

Besta-deild karla
19:15 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 7 5 1 1 13 - 9 +4 16
2.    Víkingur R. 7 4 2 1 15 - 7 +8 14
3.    Vestri 7 4 1 2 8 - 3 +5 13
4.    KR 7 2 4 1 22 - 15 +7 10
5.    Stjarnan 7 3 1 3 11 - 12 -1 10
6.    Afturelding 7 3 1 3 8 - 10 -2 10
7.    Valur 7 2 3 2 15 - 12 +3 9
8.    Fram 7 3 0 4 11 - 11 0 9
9.    ÍBV 7 2 2 3 7 - 11 -4 8
10.    FH 7 2 1 4 12 - 12 0 7
11.    ÍA 7 2 0 5 7 - 18 -11 6
12.    KA 7 1 2 4 6 - 15 -9 5
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Keflavík 3 2 0 1 7 - 4 +3 6
2.    Njarðvík 3 1 2 0 7 - 3 +4 5
3.    Fylkir 3 1 2 0 4 - 2 +2 5
4.    HK 3 1 2 0 3 - 2 +1 5
5.    ÍR 3 1 2 0 3 - 2 +1 5
6.    Grindavík 3 1 1 1 8 - 7 +1 4
7.    Þór 3 1 1 1 7 - 6 +1 4
8.    Þróttur R. 3 1 1 1 4 - 5 -1 4
9.    Selfoss 3 1 0 2 3 - 5 -2 3
10.    Völsungur 3 1 0 2 3 - 7 -4 3
11.    Fjölnir 3 0 2 1 5 - 7 -2 2
12.    Leiknir R. 3 0 1 2 2 - 6 -4 1
Athugasemdir
banner
banner