Oliver Glasner, stjóri Crystal Palace, átti ansi góða helgi en liðið varð enskur bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Man City.
Það var auðvitað mikill fögnuður á laugardagskvöldið en hann yfirgaf partýið áður en menn fóru í kareokí.
Það var auðvitað mikill fögnuður á laugardagskvöldið en hann yfirgaf partýið áður en menn fóru í kareokí.
„Það fara allir ef ég byrja að syngja," sagði Glasner.
Glasner er austurríkismaður en Austuríki bar sigur úr bítum í Eurovision um helgina sem gladdi stjórann.
„Ég las um það, þetta var góð helgi fyrir Austurríki," sagði Glasner.
Athugasemdir