Lamine Yamal hefur farið hamförum með Barcelona og er þegar orðinn einn besti leikmaður heims.
Þessi 17 ára gamli Spánverji hefur þegar leikið 108 leiki og skorað 25 mörk fyrir Barcelona, Hann hefur unnið deildina tvisvar en hann var hluti af liðinu sem vann spænsku tvennuna á yfirstandandi tímabili.
Þessi 17 ára gamli Spánverji hefur þegar leikið 108 leiki og skorað 25 mörk fyrir Barcelona, Hann hefur unnið deildina tvisvar en hann var hluti af liðinu sem vann spænsku tvennuna á yfirstandandi tímabili.
Joan Laporta, forseti félagsins, hefur staðfest að Yamal hafi samþykkt nýjan samning við félagið.
Hann getur hins vegar ekki skrifað undir nýjan samning fyrr en hann hefur náð 18 ára aldri sem verður í júlí.
Athugasemdir