Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   þri 20. maí 2025 19:40
Ívan Guðjón Baldursson
Joao Pedro ekki með útaf rifrildi við liðsfélaga
Mynd: EPA
Brasilíski sóknarleikmaðurinn Joao Pedro var ekki með í leikmannahópi Brighton sem sigraði gegn Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Andy Naylor, fréttamaður hjá The Guardian, greinir frá því að Joao Pedro hafi ekki verið með eftir að hafa lent upp á kant við liðsfélaga sinn, varnarmanninn Jan Paul van Hecke.

Smáatriðin eru óljós, en Van Hecke var á sínum stað í hjarta varnarinnar í byrjunarliði Brighton á meðan Joao Pedro var skilinn eftir heima.

Báðir eru þeir lykilmenn í liðinu undir stjórn Fabian Hürzeler.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner