Sjöundu umferð Bestu deildarinnar lýkur í kvöld með þremur leikjum.
Þar á meðal er stórleikur Breiðabliks og Vals en 46% lesenda spá sigri Breiðabliks, 27% spá jafntefli og 26% spá sigri Vals í skoðanakönnun á forsíðu.
Lögmaðurinn Arnar Þór Stefánsson dæmir leikinn og aðstoðardómarar verða Eðvarð Eðvarðsson og Ragnar Þór Bender. Gunnar Oddur Hafliðason verðu fjórði dómari.
Hér að neðan má sjá hverjir dæma leiki kvöldsins:
Þar á meðal er stórleikur Breiðabliks og Vals en 46% lesenda spá sigri Breiðabliks, 27% spá jafntefli og 26% spá sigri Vals í skoðanakönnun á forsíðu.
Lögmaðurinn Arnar Þór Stefánsson dæmir leikinn og aðstoðardómarar verða Eðvarð Eðvarðsson og Ragnar Þór Bender. Gunnar Oddur Hafliðason verðu fjórði dómari.
Hér að neðan má sjá hverjir dæma leiki kvöldsins:
mánudagur 19. maí
19:15 ÍA-FH (Helgi Mikael Jónasson)
19:15 Breiðablik-Valur (Arnar Þór Stefánsson)
19:15 Stjarnan-Víkingur R. (Þórður Þorsteinn Þórðarson)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 11 | 7 | 2 | 2 | 22 - 13 | +9 | 23 |
2. Breiðablik | 11 | 7 | 1 | 3 | 19 - 16 | +3 | 22 |
3. Vestri | 11 | 6 | 1 | 4 | 13 - 7 | +6 | 19 |
4. Valur | 11 | 5 | 3 | 3 | 24 - 16 | +8 | 18 |
5. Stjarnan | 11 | 5 | 2 | 4 | 20 - 20 | 0 | 17 |
6. Fram | 11 | 5 | 0 | 6 | 18 - 17 | +1 | 15 |
7. Afturelding | 11 | 4 | 2 | 5 | 12 - 14 | -2 | 14 |
8. ÍBV | 11 | 4 | 2 | 5 | 12 - 17 | -5 | 14 |
9. KR | 11 | 3 | 4 | 4 | 30 - 26 | +4 | 13 |
10. KA | 11 | 3 | 3 | 5 | 10 - 18 | -8 | 12 |
11. FH | 11 | 3 | 2 | 6 | 15 - 16 | -1 | 11 |
12. ÍA | 11 | 3 | 0 | 8 | 13 - 28 | -15 | 9 |
Athugasemdir