ÍA og FH mætast í botnbaráttunni í Bestu deildinni í kvöld. FH getur rifið sig af botninum og farið upp fyrir ÍA með sigri. Byrjunarliðin eru komin inn.
Lestu um leikinn: ÍA 1 - 3 FH
ÍA steinlá 6-1 gegn Val í síðasta deildarleik. Baldvin Þór Berndsen og Ómar Björn Stefánsson koma inn. Albert Hafsteinsson og Marko Vardic setjast á bekkinn.
Heimir Guðjónsson stillir upp sama liði og tapaði 3-1 gegn Víkingum í síðustu umferð.
Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Baldvin Þór Berndsen
6. Oliver Stefánsson
7. Haukur Andri Haraldsson
9. Viktor Jónsson
13. Erik Tobias Sandberg
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)
17. Gísli Laxdal Unnarsson
22. Ómar Björn Stefánsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
Byrjunarlið FH:
13. Mathias Rosenörn (m)
2. Birkir Valur Jónsson
4. Ahmad Faqa
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson
23. Tómas Orri Róbertsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson
37. Baldur Kári Helgason
Athugasemdir