Man Utd hefur gert tilboð í Mbeumo - Ronaldo með tilboð frá brasilísku félagi - Villa hefur áhuga á Ferran Torres
   mán 19. maí 2025 13:40
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: Þróttur á flugi og vann FH sannfærandi
Kvenaboltinn
Þróttarar unnu sannfærandi sigur á FH í Laugardalnum á laugardag og skelltu sér með sigrinum upp að hlið Breiðabliks á toppi Bestu deildar kvenna. Þróttur og Breiðablik hafa unnið alla sína leiki ef frá er talinn innbyrðisleikur liðanna sem endaði með jafntefli.

Þróttur R. 4 - 1 FH
1-0 Freyja Karín Þorvarðardóttir ('3 )
2-0 Unnur Dóra Bergsdóttir ('6 )
2-1 Thelma Karen Pálmadóttir ('24 )
3-1 Þórdís Elva Ágústsdóttir ('27 )
4-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir ('45 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir
banner
banner