Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
   mán 30. maí 2011 23:55
Björn Steinar Brynjólfsson
Orri Freyr: Vildu ekki nýta þessa sénsa sem ég gaf
Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Bjarni Már Svavarsson
,,Okkur hefur gengið mjög brösulega í síðustu heimalekjum og þetta var kærkomið fyrir okkur og stuðningsmennina," sagði Orri Freyr Hjaltalín fyrirliði Grindvíkinga eftir 4-1 sigur á Þór í kvöld.

,,Við höfum aðeins verið að ræða málin í rólegheitum. Við höfum ekki oft byrjað leikinn nógu sterkt en í dag vildum við ná í þrjú stig og við fórum út og náðum í þau."

Orri Freyr lék með Þór á sínum tíma og mistök hans í fyrri hálfleik leiddu til þess að Akureyringar fengu færi.

,,Ég var að reyna að hjálpa gömlu félögum, þeir voru að ströggla aðeins í byrjun en þeir vildu ekki nýta sér þessa sénsa sem ég var að gefa þeim."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner
banner