Spáir Spáni Evrópumeistaratitlinum
Undanúrslitaleikirnir á Evrópumótinu fara fram í kvöld og annað kvöld. Portúgal og Spánn eigast við í kvöld og sólarhring síðar verður flautað til leiks Þýskalands og Ítalíu.
Fótbolti.net fékk markahrókinn Tryggva Guðmundsson til að skoða leikina og spá í spilin.
Hægt er að sjá viðtalið við Tryggva í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir