Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
   mið 15. ágúst 2012 15:03
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Færeyja - Jónas Tór Næs byrjar
Jónas Tór Næs.
Jónas Tór Næs.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld mætir íslenska landsliðið því færeyska í vináttulandsleik á Laugardalsvelli klukkan 19:45. Enn hefur byrjunarlið Íslands ekki verið tilkynnt en búið er að opinbera byrjunarlið Færeyja.

Jónas Þór Næs, leikmaður Vals, er í byrjunarliðinu og einnig Pól Jóhannus Justinussen sem lék með Hlíðarendaliðinu í fyrra.

Þá eru Fróði Benjaminsen, fyrrum leikmaður Fram, og Simun Samuelsen, fyrrum leikmaður Keflavíkur, einnig í byrjunarliðinu.

Byrjunarlið Færeyja:
Jákup Mikkelsen
Jónas Þór Næs
Rógvi Baldvinsson
Odmar Færø
Pól Jóhannus Justinussen
Fróði Benjaminsen
Hallur Hansson
Christian Lamhauge Holst
Daniel Udsen
Jóan Símun Edmundsson
Símun Samuelsen
Athugasemdir
banner