Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
Óli Kristjáns: Þegar þú skapar þér ekki færi er erfitt að skora
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Blómstrar í nýju umhverfi - „Hún er eitthvað annað góð í fótbolta"
Ósvald Jarl: Búinn að vera frekar óheppinn í gegnum tíðina
Aron Birkir: Líkamlegir burðir hans eru fáránlegir og fótboltinn hefur náð að fylgja með
Ásgeir Helgi um nýjan liðsfélaga sinn: Það er töframaður í honum
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
   fös 17. ágúst 2012 08:00
Elvar Geir Magnússon
Bjarni Guðjóns: Búið að salta síðasta leik
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
„Ef vel er mætt á völlinn verður þetta stærsti leikur tímabilsins," segir Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni á morgun. Bjarni gat ekki tekið þátt í úrslitaleiknum í fyrra þegar KR vann Þór.

„Ég fór eiginlega út af í upphitun í fyrra. Ég er ekki að glíma við nein meiðsli núna og hlakka til að takast á við leikinn."

„Þetta er hörkuleikur. Það er gömul klysja og ný að þetta fer eftir dagsforminu. Við ætlum að vera í betra dagsformi og því tel ég líkur okkar meiri en Stjörnumanna. Við ætlum að landa titlinum aftur en til þess þurfum við að eiga hörkuleik."

„Þeir eru með óútreiknanlegt lið sem getur spilað margar gerðir af fótbolta. Við ætlum að vera vel undirbúnir."

Bjarni lofar betri frammistöðu frá KR en liðið sýndi gegn Val í síðasta deildarleik.

„Svo slæm frammistaða kemur mjög sennilega ekki aftur frá KR-liðinu. Það var afleitur dagur. Það er búið að salta þann leik."

Viðtalið við Bjarna má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner