Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
banner
   fös 17. ágúst 2012 08:30
Magnús Már Einarsson
Garðar Jó: Vinnum ef við verðum ekki eins og gatasigti
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
,,Menn verða spenntir og það er mikil tilhlökkun að spila svona stórleiki," sagði Garðar Jóhannsson framherji Stjörnunnar en liðið mætir KR í úrslitum Borgunarbikarsins klukkan 16:00 á morgun.

,,Við erum búnir að vera lélegir í síðustu fjórum leikjum en núna er það þessi leikur esm telur og við verðum að taka hann."

Garðar hefur fulla trú á að Stjörnumenn geti unnið núverandi Íslands og bikarmeistara KR.

,,Við þurfum að spila okkar leik. Ef við spilum okkar leik og verðum ekki eins og gatasitgti þá vinnum við þá."

Stjörnumenn hafa aðeins breytt æfingatímum sínum í þessari viku í aðdraganda leiksins.

,,Við æfðum á hádeginu í dag (í gær), við æfðum klukkan 4 í gær og 4 á morgun til að fá æfingarnar á sömu tíma og leikurinn er, til að líkaminn viti hvenær leikurinn byrjar."

Garðar vonar að Garðbæingar fjölmenni á völlinn á morgun. ,,Ég ætla rétt að vona að það verði allavega 15 þúsund manns frá okkur," sagði Garðar léttur í bragði að lokum.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner