Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
Óli Kristjáns: Þegar þú skapar þér ekki færi er erfitt að skora
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Blómstrar í nýju umhverfi - „Hún er eitthvað annað góð í fótbolta"
Ósvald Jarl: Búinn að vera frekar óheppinn í gegnum tíðina
Aron Birkir: Líkamlegir burðir hans eru fáránlegir og fótboltinn hefur náð að fylgja með
Ásgeir Helgi um nýjan liðsfélaga sinn: Það er töframaður í honum
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
   fös 17. ágúst 2012 08:30
Magnús Már Einarsson
Garðar Jó: Vinnum ef við verðum ekki eins og gatasigti
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
,,Menn verða spenntir og það er mikil tilhlökkun að spila svona stórleiki," sagði Garðar Jóhannsson framherji Stjörnunnar en liðið mætir KR í úrslitum Borgunarbikarsins klukkan 16:00 á morgun.

,,Við erum búnir að vera lélegir í síðustu fjórum leikjum en núna er það þessi leikur esm telur og við verðum að taka hann."

Garðar hefur fulla trú á að Stjörnumenn geti unnið núverandi Íslands og bikarmeistara KR.

,,Við þurfum að spila okkar leik. Ef við spilum okkar leik og verðum ekki eins og gatasitgti þá vinnum við þá."

Stjörnumenn hafa aðeins breytt æfingatímum sínum í þessari viku í aðdraganda leiksins.

,,Við æfðum á hádeginu í dag (í gær), við æfðum klukkan 4 í gær og 4 á morgun til að fá æfingarnar á sömu tíma og leikurinn er, til að líkaminn viti hvenær leikurinn byrjar."

Garðar vonar að Garðbæingar fjölmenni á völlinn á morgun. ,,Ég ætla rétt að vona að það verði allavega 15 þúsund manns frá okkur," sagði Garðar léttur í bragði að lokum.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner