
EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er daglega á meðan Ísland er með á mótinu.
Ísland gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Ungverja í Marseille í kvöld þar sem síðarnefnda liðið jafnaði undir lokin.
Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir leikinn og stöðuna fyrir lokaleik riðilsins gegn Austurríki á miðvikudag.
Sjá einnig:
Hlustaðu á EM-Innkastið gegnum Podcast-forrit
EM-Innkastið:
1. þáttur: Læti í Frakklandi
2. þáttur: Messi betri en Ronaldo
3. þáttur: Næturrúta eftir svakalegan leik
4. þáttur: Ronaldo landkynning fyrir Ísland
Athugasemdir