Það var veglegt Inkasso-hringborð í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Úrvalslið umferða 1-11 var opinberað ásamt besta leikmanninum og besta þjálfaranum.
Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Davíð Snorri Jónasson sátu við hringborðið.
Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Davíð Snorri Jónasson sátu við hringborðið.
Úrvalslið umferða 1-11:
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Hlynur Hauksson (Þróttur R.)
Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
Andy Pew (Selfoss)
Marc McAusland (Keflavík)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir)
Emil Ásmundsson (Fylkir)
Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
Oddur Björnsson (Þróttur)
Jeppe Hansen (Keflavík)
Björgvin Stefánsson (Haukar)
Varamenn
Arnar Darri Pétursson (Þróttur)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Orri Sigurjónsson (Þór)
Juraj Grizelj (Keflavík)
Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Viktor Jónsson (Þróttur)
Jóhann Helgi Hannesson (Þór)
Leikmaður umferða 1-11: Emil Ásmundsson (Fylkir)
Þjálfari umferða 1-11: Helgi Sigurðsson (Fylkir)
Athugasemdir