Bournemouth vill 70 milljónir punda fyrir Semenyo - Mörg félög á eftir Elliott - Branthwaite framlengir við Everton
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
Útvarpsþátturinn - Þjálfaraskiptin á Skaganum
Turnar Segja Sögur - Kamerún 1990
Uppbótartíminn - EM hópurinn og þrjú lið jöfn á toppnum
Innkastið - Fyrsti hausinn fokinn
Tveggja Turna Tal - Úlfur Ágúst Björnsson
Betkastið - Eru öll lið svona jöfn í neðri deildunum?
Leiðin úr Lengjunni: Áhyggjur aukast í Árbænum og ÍR tók Breiðholtsslaginn
Útvarpsþátturinn - Í návígi við Gulla Jóns og Bestu
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn í mikilli brekku og Breiðholtsslagur framundan
Fótbolta nördinn - Sigurvegarinn tekst á við þáttastjórnandann
   lau 15. júlí 2017 14:45
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Þeir bestu í umferðum 1-11 í Inkasso-deildinni
Emil Ásmundsson var valinn besti leikmaður umferða 1-11 í Inkasso-deildinni.
Emil Ásmundsson var valinn besti leikmaður umferða 1-11 í Inkasso-deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var veglegt Inkasso-hringborð í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Úrvalslið umferða 1-11 var opinberað ásamt besta leikmanninum og besta þjálfaranum.

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Davíð Snorri Jónasson sátu við hringborðið.

Úrvalslið umferða 1-11:
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)

Hlynur Hauksson (Þróttur R.)
Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
Andy Pew (Selfoss)
Marc McAusland (Keflavík)

Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir)
Emil Ásmundsson (Fylkir)
Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
Oddur Björnsson (Þróttur)

Jeppe Hansen (Keflavík)
Björgvin Stefánsson (Haukar)

Varamenn
Arnar Darri Pétursson (Þróttur)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Orri Sigurjónsson (Þór)
Juraj Grizelj (Keflavík)
Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Viktor Jónsson (Þróttur)
Jóhann Helgi Hannesson (Þór)

Leikmaður umferða 1-11: Emil Ásmundsson (Fylkir)

Þjálfari umferða 1-11: Helgi Sigurðsson (Fylkir)
Athugasemdir
banner