Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
banner
   lau 15. júlí 2017 14:45
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Þeir bestu í umferðum 1-11 í Inkasso-deildinni
Emil Ásmundsson var valinn besti leikmaður umferða 1-11 í Inkasso-deildinni.
Emil Ásmundsson var valinn besti leikmaður umferða 1-11 í Inkasso-deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var veglegt Inkasso-hringborð í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Úrvalslið umferða 1-11 var opinberað ásamt besta leikmanninum og besta þjálfaranum.

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Davíð Snorri Jónasson sátu við hringborðið.

Úrvalslið umferða 1-11:
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)

Hlynur Hauksson (Þróttur R.)
Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
Andy Pew (Selfoss)
Marc McAusland (Keflavík)

Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir)
Emil Ásmundsson (Fylkir)
Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
Oddur Björnsson (Þróttur)

Jeppe Hansen (Keflavík)
Björgvin Stefánsson (Haukar)

Varamenn
Arnar Darri Pétursson (Þróttur)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Orri Sigurjónsson (Þór)
Juraj Grizelj (Keflavík)
Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Viktor Jónsson (Þróttur)
Jóhann Helgi Hannesson (Þór)

Leikmaður umferða 1-11: Emil Ásmundsson (Fylkir)

Þjálfari umferða 1-11: Helgi Sigurðsson (Fylkir)
Athugasemdir
banner