Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
Útvarpsþátturinn - Boltabullur, markamet og enski boltinn
Turnar Segja Sögur: Gullit&Rijkaard
Innkastið - Þjálfarar að gera dýrkeypt mistök
Enski boltinn - Núna ætlar Arsenal að elda
Tveggja Turna Tal - Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Turnar segja sögur: El Fenomeno
Útvarpsþátturinn - Verslunarmannahelgin með Túfa
Leiðin úr Lengjunni - Ekkert batnar í Árbænum og HK féll á stóra prófinu
Enski boltinn - Vægast sagt athyglisvert sumar hjá Newcastle
Enski boltinn - Liverpool að smíða ofurlið
Hugarburðarbolti Upphitun > Allt um Enska og Fantasy
Enski boltinn - Tottenham verður besta liðið í Evrópu
Innkastið - Skúrkur, vondur veggur og vonbrigði
Uppbótartíminn - Lygilegt hjá Ljónynjum, Blikar í toppmálum og fallbaráttan harðnar
Lokakaflinn nálgast í neðri deildum
   lau 15. júlí 2017 14:45
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Þeir bestu í umferðum 1-11 í Inkasso-deildinni
Emil Ásmundsson var valinn besti leikmaður umferða 1-11 í Inkasso-deildinni.
Emil Ásmundsson var valinn besti leikmaður umferða 1-11 í Inkasso-deildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var veglegt Inkasso-hringborð í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Úrvalslið umferða 1-11 var opinberað ásamt besta leikmanninum og besta þjálfaranum.

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson, Magnús Már Einarsson og Davíð Snorri Jónasson sátu við hringborðið.

Úrvalslið umferða 1-11:
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)

Hlynur Hauksson (Þróttur R.)
Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
Andy Pew (Selfoss)
Marc McAusland (Keflavík)

Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir)
Emil Ásmundsson (Fylkir)
Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
Oddur Björnsson (Þróttur)

Jeppe Hansen (Keflavík)
Björgvin Stefánsson (Haukar)

Varamenn
Arnar Darri Pétursson (Þróttur)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Orri Sigurjónsson (Þór)
Juraj Grizelj (Keflavík)
Albert Brynjar Ingason (Fylkir)
Viktor Jónsson (Þróttur)
Jóhann Helgi Hannesson (Þór)

Leikmaður umferða 1-11: Emil Ásmundsson (Fylkir)

Þjálfari umferða 1-11: Helgi Sigurðsson (Fylkir)
Athugasemdir