Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   sun 08. september 2019 16:22
Brynjar Ingi Erluson
Alfreð Elías: Barbára var með Ídu í rassvasanum
Kvenaboltinn
Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfyssinga
Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfyssinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss í Pepsi Max deild kvenna, var auðvitað sáttur með 1-0 sigurinn á Fylki í dag.

Lestu um leikinn: Selfoss 1 -  0 Fylkir

Hólmfríður Magnúsdóttir gerði eina markið í upphafi leiksins og þá var vörn Selfyssinga afar þétt.

„Það er hárrétt. Við vorum að spila á móti góðu Fylkisliði og greinilgea búið að vera að gera mikið af góðum hlutum þar með sínar ungu góðu stelpur en við vorum samt betri aðilinn í dag fannst mér og stjórnuðum leiknum," sagði Alfreð Elías við Fótbolta.net.

„Við erum með visst plan í gangi en það hefur kannski farið aðeins fram úr sér. Það er bara gaman þegar gengur vel og við verðum að halda okkur á jörðinni og reyna að spila betur í næsta leik en það er bara svo lítið eftir af þessu móti, væri til í að hafa 32 umferðir."

Alfreð var ánægður með frammistöðu varnarinnar en hann ræddi þar um tvo leikmenn sem Selfossliðið náði að halda í skefjum.

„Við lokuðum á styrkleika þeirra. Ída er mjög góð og Barbára var með hana í rassvasanum í dag. María er líka mjög góð og planið var að loka á þær og það gekk bara mjög vel."

Selfoss varð bikarmeistari á dögunum og er nú í 3. sæti deildarinnar en er hægt að toppa þann árangur?

„Við sjáum hvað gerist á næstu dögum og erum að spjalla saman og sjá hvað framhaldið býr í brjósti," sagði hann í lokin.
Athugasemdir