Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 12:00 og 14:00 í fyrradag er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum.
Björgólfur Takefusa, nýjasti leikmaður Víkings R., kíkti í heimsókn og Kári Ársælsson fyrirliði Breiðabliks var í viðtali um góðgerðarleikinn til styrktar fjölskyldu Guðmanns Þórissonar. Hjörvar Hafliðason síðan fór yfir enska boltann.
Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Björgólfur Takefusa (Víkingur R.), Kári Ársælsson (Breiðablik), Hjörvar Hafliðason (Sérfræðingur), Kristján Atli Ragnarsson (Stuðningsmaður Liverpool)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.



