Ólafur Jóhann Steingrímsson og Aðalsteinn Jóhann Friðriksson heimsóttu Norwich í síðustu viku og æfðu þar með félaginu.
Ólafur Jóhann verður tvítugur á þessu ári æfði með U18 ára liði félagsins á meðan Aðalsteinn skoðaði aðstæður og fylgdist með æfingum í akademíu félagsins.
Ólafur Jóhann verður tvítugur á þessu ári æfði með U18 ára liði félagsins á meðan Aðalsteinn skoðaði aðstæður og fylgdist með æfingum í akademíu félagsins.
Fyrrum leikmaður Völsungs, Atli Barkarsson leikur með Norwich en hann skrifaði undir atvinnumannasamning við félagið síðatsliðið sumar en hann verður 18 ára á þessu ári. Atli hefur verið að æfa og leika bæði með U18 ára liðinu og U23.
Ólafur Jóhann lék 15 leiki með Völsungi í 2. deildinni síðastliðið sumar og skoraði tvö mörk.
Athugasemdir