Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
   sun 01. mars 2020 21:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu mörkin úr jafnteflinu á Goodison og útisigri Wolves
Það fóru fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag og var úr nægu að taka í þessum leikjum.

Manchester United fór til Liverpool og gerði þar 1-1 jafntefli í leik sem einkenndist af markvarðarmistökum og umdeildu atviki á lokamínútunum.

Úlfarnir blönduðu sér þá í Meistaradeildarbaráttuna af fullum krafti með 2-3 útisigri á lærisveinum Jose Mourinho í Tottenham.

Á vef Morgunblaðsins hafa verið birt svipmyndir úr báðum leikjum og má sjá það allt saman hér að neðan.

Everton 1 - 1 Manchester Utd
1-0 Dominic Calvert-Lewin ('3 )
1-1 Bruno Fernandes ('31 )

Tottenham 2 - 3 Wolves
1-0 Steven Bergwijn ('13 )
1-1 Matthew Doherty ('27 )
2-1 Serge Aurier ('45 )
2-2 Diogo Jota ('57 )
2-3 Raul Jimenez ('73 )

Sjá einnig:
England: Fernandes bjargaði stigi - Wolves vann Tottenham




Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 28 9 +19 33
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Chelsea 15 7 4 4 25 15 +10 25
5 Everton 15 7 3 5 18 17 +1 24
6 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
7 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
8 Liverpool 15 7 2 6 24 24 0 23
9 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
10 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
11 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
12 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 14 3 3 8 16 28 -12 12
19 Burnley 15 3 1 11 16 30 -14 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner