Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
   þri 01. júlí 2025 15:16
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Lengjudeildin
Við undirskrift í dag.
Við undirskrift í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Tómas Þórodsson.
Tómas Þórodsson.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Jón Daði Böðvarsson er kominn aftur heim eftir að hafa síðast spilað á Íslandi tímabilið 2012. Hann var kynntur sem nýr leikmaður Selfoss á glæsilegum fréttamannafundi á MAR Seafood í miðbænum á Selfossi.

Tómas Þóroddsson, stjórnarmaður hjá Selfossi, ræddi við Fótbolta.net í dag.

„Þvílík hamingja, þetta er búið að vera á leiðinni í eitt ár, svo kom Wrexham inn í þetta og stal honum tímabundið frá okkur."

„Þetta hljómar rétt, þetta er ekta karakter til að koma heim."

„Það er hlýtt í hjarta við það. Þetta er búið að vera smá stress, tók alveg tíma að safna og svona, búið að vera álag en mjög gaman."

„Maður vissi að fjögur félög í Bestu hefðu verið aðeins í sambandi við hann, en við höfðum betur á lokum."

„Við erum að fara halda okkur uppi, þetta er vítamínssprautan sem við þurftum,"
segir Tómas.
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 10 6 4 0 18 - 5 +13 22
2.    Njarðvík 10 5 5 0 24 - 10 +14 20
3.    HK 10 5 3 2 19 - 11 +8 18
4.    Þór 10 5 2 3 25 - 17 +8 17
5.    Þróttur R. 10 4 3 3 18 - 17 +1 15
6.    Völsungur 10 4 1 5 16 - 23 -7 13
7.    Keflavík 9 3 3 3 16 - 12 +4 12
8.    Grindavík 9 3 2 4 23 - 25 -2 11
9.    Fylkir 10 2 4 4 14 - 15 -1 10
10.    Leiknir R. 10 2 3 5 12 - 24 -12 9
11.    Selfoss 10 2 1 7 8 - 21 -13 7
12.    Fjölnir 10 1 3 6 11 - 24 -13 6
Athugasemdir