Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   mið 01. september 2021 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Völsungur auglýsir eftir þjálfurum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Völsungur á Húsavík óskar eftir fótboltaþjálfurum í yngri flokka félagsins.

Á Húsavík er rekið metnaðarfullt starf í Knattspyrnudeild Völsungs með um 200 iðkendur í 3.fl niður í 8.flokk. Völsungur leggur mikið upp úr því að styðja við þjálfara sína að sækja sér menntun og þekkingu ofan á KSÍ stigin og bjóða upp á fræðslu eftir föngum.

Möguleiki er á hlutastarfi eða einhverju meira fyrir rétta aðila.

Umsóknir og frekari upplýsingar:

[email protected] og [email protected]
Athugasemdir
banner