
Það voru magnaðar sviptingar í lokaumferð í lokaumferð E-riðils á HM í kvöld þar sem Þýskaland vann Kosta Ríka eftir að hafa lent undir og Spánverjar töpuðu fyrir Japan eftir að hafa lent undir.
Um tíma voru bæði Þjóðverjar og Spánverjar á leið heim. Þegar flautað var til leiksloka endaði Japan í efsta sæti og Spánn í öðru sæti en Þýskaland og Kosta Ríka fara heim.
RÚV tók saman dramatík kvöldsins í réttri tímaröð.
Um tíma voru bæði Þjóðverjar og Spánverjar á leið heim. Þegar flautað var til leiksloka endaði Japan í efsta sæti og Spánn í öðru sæti en Þýskaland og Kosta Ríka fara heim.
RÚV tók saman dramatík kvöldsins í réttri tímaröð.
Það er verið að slá heimsmet í dramatík á HM. Sjáum markasúpuna í tímaröð í E-riðli þegar Japan og Spánn komust í 16 liða úrslit á kostnað Þýskalands og Kosta Ríka. pic.twitter.com/qKDzjGFgBZ
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) December 1, 2022
Japan 2 - 1 Spánn
0-1 Alvaro Morata ('11 )
1-1 Ritsu Doan ('48 )
2-1 Ao Tanaka ('51 )
Kosta Ríka 2 - 4 Þýskaland
0-1 Serge Gnabry ('10 )
1-1 Yeltsin Tejeda ('58 )
1-2 Manuel Neuer ('70 , sjálfsmark)
2-2 Kai Havertz ('73 )
2-3 Kai Havertz ('85 )
2-4 Niclas Fullkrug ('89 )
Lokastaða E-riðils:
1. Japan 6 stig (Markatala +1)
2. Spánn 4 stig (+6)
3. Þýskaland 4 stig (+1)
4. Kosta Ríka 3 stig (-7)
Athugasemdir