Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er ekki með liðinu gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.
Hægt er að skoða byrjunarliðin með því að smella hérna.
Hægt er að skoða byrjunarliðin með því að smella hérna.
Henderson er að glíma við heilahristing og getur þess vegna ekki spilað; þess vegna er hann ekki í hóp.
„Jordan er með heilahristing. Það er þess vegna eðlilegt að hann sé ekki með í dag. Þetta er ekki risastórt vandamál en við fylgjum alltaf reglum."
„Hann var ekki alveg 100 prósent svo við fylgjum reglunum. Hann verður tilbúinn í næsta leik en ekki í þennan," sagði Jurgen Klopp, stjóri Liverpool.
Leikur Brentford og Liverpool hefst núna klukkan 17:30.
Athugasemdir