
Riðlakeppninni í C-deild Lengjubikars kvenna lýkur í kvöld.
KH fær Fjölni í heimsókn á Valsvöllinn í riðli eitt en liðin berjast um að komast í undanúrslit.
Fjölnir er í 2. sæti með sex stig en KH er í 4. sæti með fjögur stig og þarf því nauðsynlega á sigri að halda.
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
20:00 KH-Fjölnir (Valsvöllur)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir