Hlusta á tilboð í Mateta næsta sumar - Mainoo efstur á óskalista Napoli - Ungur Þjóðverji á blaði hjá Liverpool og Man Utd
   þri 02. apríl 2024 14:57
Elvar Geir Magnússon
Watkins ekki með gegn City
Unai Emery stjóri Aston Villa greindi frá því á fréttamannafundi í dag að markahæsti leikmaður liðsins, Ollie Watkins, yrði ekki með í leiknum gegn Manchester City á morgun.

Watkins hefur skorað sextán mörk og átt tíu stoðsendingar í 30 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

„Þetta eru smávægileg meiðsli hjá Ollie svo hann gæti verið klár í leikinn á laugardag," segir Emery en Villa á leik gegn Brentford um næstu helgi.

Kólumbíski sóknarmaðurinn Jhon Duran fær tækifæri til að láta ljós sitt skín í fjarveru Watkins.

„Án Watkins á morgun mun hann fá tækifæri, byggja upp sjálfstraust og sína sinn kraft."

Miðjumaðurinn Jacob Ramsey er enn meiddur og segir Emery að bati hans hafi ekki verið að óskum.

Villa er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fimm stigum á eftir City sem er í þriðja sæti.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 14 10 3 1 27 7 +20 33
2 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
3 Aston Villa 14 8 3 3 20 14 +6 27
4 Chelsea 14 7 3 4 25 15 +10 24
5 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
6 Sunderland 14 6 5 3 18 14 +4 23
7 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
8 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
9 Liverpool 14 7 1 6 21 21 0 22
10 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
13 Brentford 14 6 1 7 21 22 -1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 14 4 3 7 14 22 -8 15
17 Leeds 14 4 2 8 16 26 -10 14
18 West Ham 14 3 3 8 16 28 -12 12
19 Burnley 14 3 1 10 15 28 -13 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner