Sjöttu umferð Bestu deildarinnar var að ljúka og enn fáum við óvænt úrslit og ýmislegt að ræða. Þau Guðmundur Ásgeir Aðalsteinsson og Lilja Dögg Valþórsdóttir mæta á Heimavöllinn og fara yfir málin ásamt Mist Rúnarsdóttur.
Á meðal efnis:
- Uppgjör á 6. umferð
- Sviptingar í töflunni
- Pétur heldur áfram að nota röddina
- Línudans í Garðabæ
- Stoddaraþrenna á Selfossi
- Dominos-spurningin
- Stóðust storminn og tóku 3 stig
- Tveir í röð og stuð á Stólum
- xxxx
- ON leikmaður umferðarinnar
- Þetta og margt fleira í þætti dagsins.
Hlustaðu hér að ofan, í gegnum hlaðvarpsveituna þína eða á Heimavöllurinn.is
Þátturinn er í boði Dominos og Orku náttúrunnar.
Athugasemdir