Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
   þri 02. ágúst 2022 16:13
Elvar Geir Magnússon
De Ketelaere búinn í læknisskoðun hjá Milan
Mynd: EPA
Belgíski miðjumaðurinn Charles De Ketelaere er kominn aftur á hótelið sitt eftir að hafa lokið læknisskoðun hjá AC Milan.

Þessi 21 árs gamli leikmaður hefur verið orðaður við Milan í allt sumar og kom til borgarinnar á mánudag.

Hann er búinn að ganga frá samningi við Milan og nú er allt klárt svo hægt sé fyrir AC Milan að tilkynna um kaup á honum frá Club Brugge.

De Ketelaere hefur spilað átta landsleiki fyrir Belgíu og skorað eitt mark.


Athugasemdir
banner