Baleba líklegur til Man Utd í sumar - Murillo og Hackney orðaðir við Man Utd - Aston Villa vill Abraham
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
banner
   fös 02. september 2022 21:03
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Elín Metta um gagnrýnina: Fólk má bara hafa sínar skoðanir
Icelandair
Elín Metta Jensen.
Elín Metta Jensen.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elín Metta Jensen kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik þegar Ísland vann þægilegan sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í kvöld.

„Mér fannst þessi leikur mjög góður af okkar hálfu," sagði Elín Metta eftir leik.

Lestu um leikinn: Ísland 6 -  0 Hvíta-Rússland

„Það var flott liðsheild inn á vellinum í dag, ég er mjög ánægð með þetta."

Var hún svekkt með að ná ekki að skora?

„Já, en ég átti þátt í einhverjum mörkum og það var gaman að hjálpa liðinu þó ég hafi sjálf ekki sett mark. Það kemur bara næst," sagði sóknarmaðurinn öflugi.

Það hafa verið einhverjar gagnrýnisraddir um það hvort Elín Metta eigi heima í hópnum eða ekki, en hún hefur verið í varahlutverki hjá Val að undanförnu.

„Fólk má bara hafa sínar skoðanir. Ég hef gaman að því að vera í fótbolta. Ef landsliðsþjálfarinn ákveður að velja mig þá er það heiður," sagði Elín Metta en allt viðtalið er í spilaranum hér fyrir ofan.

Sjá einnig:
„Skil ekki alveg að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna"
Athugasemdir
banner
banner