Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   mán 03. febrúar 2020 22:15
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Kristins: Getum orðið betri í fótbolta við svona aðstæður
Rúnar Kristinsson.
Rúnar Kristinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
KR vann Val í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í kvöld. Fótbolti.net spjallaði við Rúnar Kristinsson, þjálfara KR, eftir leikinn.

„Að mínu mati var þetta mjög góður leikur og það var frábært að spila hann við þessar aðstæður. Þetta voru kjöraðstæður. Hraðinn í leiknum er þrefalt meiri en í Egilshöll. Við getum orðið betri í fótbolta ef við spilum við þessar aðstæður. Gæðin í leiknum verða meiri," segir Rúnar.

Talað hefur verið um áhuga KR á Tryggva Hrafni Haraldssyni, sóknarmanni ÍA. Rúnar var spurður út í það.

„Við settum okkur í samband við þrjú félög varðandi leikmenn. Það gekk ekki eftir og því höfum við ekki bætt við okkur. Ég ætla ekki að tjá mig um einstaka leikmenn."

Í viðtalinu sem sjá má að ofan tjáir hann sig nánar um leikinn í kvöld, meiðslavandræði KR og leikmannahópinn.
Athugasemdir
banner